Samfélagið og þolendur þess

Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki  erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar  eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…

„Gerum þetta saman“

Þórhildur Sunna segir frá: Fjórtán ára gömul fagnaði ég áramótum heima hjá foreldrum mínum ásamt nokkrum gestum. Kunningi foreldra minna, sem var um fimmtugt þrábað mig um að setjast „í fangið á frænda.“ Ég vildi það ekki. Hann sagði „gefðu frænda knús“ og faðmaði mig. Hann sagði „gefðu frænda koss“ og kyssti mig. Maðurinn var…

Kvennabylting – Gegn #þöggun

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Þann 29. maí birti ég litla færslu í Facebook-hópnum Beauty tips. Sú færsla kom í kjölfarið á því að það leit út fyrir að þaggað yrði niður í umræðu um kynferðisafbrotamann, með þeirri lélegu afsökun að persónuleg mál einstaklinga ætti ekki að ræða á síðunni. Mikið var einnig talað um að vernda þyrfti aðstandendur hans.…

Er „eðlilegast“ að kæra kynferðisbrot?

Athugasemd höfundar: Nokkrar ábendingar frá fagaðilum hafa borist Knúzinu um að rangt sé farið með tölfræði í frétt RÚV sem vísað er til í greininni. Knúzið þakkar kærlega fyrir ábendingarnar, enda mikilvægt að slíkt komi skýrt fram og að rangfærslur sem þessar rýri ekki nauðsynlega og mikilvæga umræðu. Ábendingarnar og tengla á efni með staðfestum…