,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“

Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…

Ný þörf verður til

Eins og vikið er hér að ofan er hvergi í umræðunni litið á málið út frá hagsmunum hins mögulega verðandi barns og á því er einföld skýring. Í þessari mynd er barnið nefnilega ekki einstaklingur heldur vara, sem kannski er keypt og seld, en í öllu falli framleidd í öðrum líkama og svo fengin öðrum til lífsfyllingar.

Hver má búa til reglur um tungumál?

Ég ólst upp við flámælsku ömmu minnar. Flögurnar söðuðu í gluggunum heima, en afi sem var alinn upp í Reykjavík pantaði prívatbíla, talaði um kastarholur, stakket og kaskeiti og gekk til skiptis út á altan og terras.  Þegar ég var barn heimsóttum við læknirinn, okkur hlakkaði til eins og annars og mér langaði reglulega í…