Ein á Suðurpólinn
Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Líkt og margir Íslendingar hef ég fylgst spennt með för Vilborgar Gissurardóttur á Suðurpólinn. Vilborg er fyrst íslenskra kvenna til að komast á afskekktasta hjara veraldar og það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með henni. Daginn sem Vilborg komst á sjálfan Suðurpólinn var ég spennt að sjá umfjöllun Ríkissjónvarpsins um afrek…