Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?
Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…