Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?

 Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…

Stelpur skjóta

Höfundar: Ritstjórn, Ása Helga Hjörleifsdóttir og Dögg Mósesdóttir   Dagana 4.-18. ágúst standa samtök kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsefnisgerð, eða WIFT (Women In Film and Television, sjá http://www.wift.is), fyrir námskeiði í stuttmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaldri. Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði kvikmyndagerðar og kennslunni lýkur með gerð stuttmyndar. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru þær Ása Helga…

Framfarir og FIFA 16

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Í dag tilkynnti EA Sports að í fyrsta skipti munu FIFA leikirnir vinsælu bjóða upp á möguleikann að spila með kvennalandslið. Í pistli mínum „Þú sparkar eins og stelpa“, sem ég skrifaði 23. febrúar á þessu ári, benti ég á misræmið í kvenna- og karlafótboltanum og skortinn á fyrirmyndum kvennamegin. Þar skrifaði…

Heimur gagnkynhneigðra karla?

Höfundur: Sigríður Finnbogadóttir Bicycling has done more to emancipate women than anything else in the world. I stand and rejoice every time I see a woman ride on a wheel. It gives women a feeling of freedom and self-reliance. – Susan B. Anthony, súffragetta, 1896   Íþróttaheimurinn hefur lengi vel verið heimur gagnkynhneigðra karlmanna. Ef…

Á hvern hallar? – viðbrögð við pistli Sögu Garðarsdóttur

Höfundur: Þórhildur Þorleifsdóttir Ég var að lesa pistil Sögu Garðarsdóttur á vefritinu Knúz þar sem hún bregst við orðum Ara Matthíassonar í einhverju viðtali. Viðtalið reyndar hvorki heyrði ég né sá, og ætla því ekki að hafa skoðun á, en Saga bregst snaggaralega við og varpar fram athyglisverðri spurningu. Af hverju þykja það tíðindi, sem hugsanlega þarf…

„Þú sparkar eins og stelpa!“

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Ég er svo heppinn að ég starfa við það sem ég elska að gera – að þjálfa fótbolta, allan daginn, alla daga. Það er þroskandi og lærdómsríkt að starfa með krökkum og fylgjast með þeim taka framförum bæði í fótbolta og sem einstaklingar. Þegar ég var að taka ákvörðun um það hvaða flokka…

Eru sumar konur betri en aðrar konur?

Höfundur: Sunna Kristín Hilmarsdóttir „Það er ekki heil hugsun í hausnum á Kate Middleton.“ Vinur minn, sem hefur að flestu leyti sömu lífskoðanir og ég, lét þarna út úr sér setningu sem mér fannst svo full af kvenfyrirlitningu að ég hvæsti á hann: „Ég vissi ekki að þú værir svona mikil karlremba!“ Hann tók þá…