Kynlegar íþróttafréttir
Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Ég hef haft óbilandi áhuga á íþróttum frá því ég man eftir mér, hef æft þær margar og lengi vel voru íþróttafréttirnar einu fréttirnar sem ég las. (Sem er reyndar ástæða þess að ég enn þann dag í dag les ég dagblöðin afturábak – íþróttafréttirnar í Mogganum voru nefnilega alltaf á…