Kynlegar íþróttafréttir

Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Ég hef haft óbilandi áhuga á íþróttum frá því ég man eftir mér, hef æft þær margar og lengi vel voru íþróttafréttirnar einu fréttirnar sem ég las. (Sem er reyndar ástæða þess að ég enn þann dag í dag les ég dagblöðin afturábak – íþróttafréttirnar í Mogganum voru nefnilega alltaf á…

Kynlegar athugasemdir

Höfundar: Elín Inga Bragadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir Í apríl 2014 var umræðuhópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Hann óx hratt og meðlimir urðu rúmlega ellefu þúsund. Tilgangur hans var þessi: Vettvangur fyrir fólk til að deila aðstæðum og/eða athugasemdum sem eru bundnar við kynferði og það hefur orðið fyrir í hversdagslífi sínu. Fyrir annað…

Ungfrú Meðfærileg og ungfrú Spök

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Forsíðufrétt vísis.is þegar ég vaknaði sunnudaginn 8. september bar titilinn: „Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir?“. Fréttin kom undirritaðri lítið á óvart, enda hafði blaðakona Vísis hringt í mig á laugardagskvöldi til að biðja um viðbrögð mín við því að einhver heimasíða tengd Ungfrú Heimur væri með böggum hildar yfir því að femínistar væru…

Roskilde: kjörlendi kynferðisbrotamanna?

Höfundur: Ul Christensen Ungur piltur stærir sig af því í víðlesnasta blaði Danmerkur að hann ætli að beita kvenkyns gesti Roskilde-hátíðarinnar kynferðislegri áreitni með kerfisbundnum hætti. Fjöldi kvenna verður fyrir áreitni. Stjórnvöld í sveitarfélaginu gera ekkert. Þetta hljómar eins og það hafi gerst í smábæ í bíómynd eftir Lars von Trier en er í raun…

Fáðu já – viðbrögð frá nemendum

Höf.: Margrét Erla Þórsdóttir og Silja Jónsdóttir, 9. bekk í Laugalækjarskóla   Áður en við sáum Fáðu já var danskt, teiknað myndband frá 1980 eina kynfræðslumyndbandið sem við höfðum séð. Eins og það var spennandi að fylgjast með þessum teiknifígúrum prófa sig áfram í kynlífi, á meðan vélræn rödd útskýrir það sem er í gangi,…