Maryville og Steubenville
„Nauðgun er viðurstyggilegur glæpur. Aðeins morð er alvarlegra. Nauðgun er ekki liðin í samfélagi okkar. Hvernig stendur þá á því að þetta sama samfélag og fordæmir nauðgun, bæði leyfir og skapar aðstæður til að kynferðislegt ofbeldi gagnvart konum fær að blómstra?“ Svo ritar Ruby Hamad á vefmiðlinum dailylife.com.au og nefnir dæmi. Það fyrra varðar hið…