Maryville og Steubenville

„Nauðgun er viðurstyggilegur glæpur. Aðeins morð er alvarlegra. Nauðgun er ekki liðin í samfélagi okkar. Hvernig stendur þá á því að þetta sama samfélag og fordæmir nauðgun, bæði leyfir og skapar aðstæður til að kynferðislegt ofbeldi gagnvart konum fær að blómstra?“ Svo ritar Ruby Hamad á vefmiðlinum dailylife.com.au og nefnir dæmi. Það fyrra varðar hið…

Harmleikjavæðing ofbeldis

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir. **VV** Orðið harmleikur er í hugum flestra tengt einhverju hörmulegu, sorglegu og dapurlegu. Þetta magnaða og dramatíska orð færðu leikritaskáld forngrikkja okkur með sínum frægu harmleikjum þar sem söguhetja þurfti ýmist að þola skelfilegar hörmungar eða orsakaði af einhverjum ástæðum hræðilega atburðarás (sjá nánar til dæmis hér). Þessar sögur vörpuðu fram áleitnum heimspekilegum…