Kvennabylting – Gegn #þöggun

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Þann 29. maí birti ég litla færslu í Facebook-hópnum Beauty tips. Sú færsla kom í kjölfarið á því að það leit út fyrir að þaggað yrði niður í umræðu um kynferðisafbrotamann, með þeirri lélegu afsökun að persónuleg mál einstaklinga ætti ekki að ræða á síðunni. Mikið var einnig talað um að vernda þyrfti aðstandendur hans.…

Ég þarf að hylma yfir með nauðgaranum mínum

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir   Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Það tók mig 12 ár að segja það upphátt. Á Íslandi eru nauðgarar skrímsli, aumingjar sem á að skera undan. Vinur minn var hvorki aumingi né skrímsli, ætlaði ég í alvörunni að gera mál úr þessu? Vissulega vildi…