Bananabrauð og kvótastelpur

Höfundur: Saga Garðarsdóttir Fyrir skömmu sat ég í mestu makindum og borðaði nýbakað bananabrauð með smjöri og hló að fyndnum statusum sem birtust mér í nýju eplatölvunni minni. Gott ef ég frussaði ekki af hlátri að myndbandi af fólki að taka kaneláskoruninni í svona hundraðasta skipti – smjörblettur í bolnum gefur það sterklega til kynna.…

Hinn niðurlægjandi kynjakvóti

Höfundur:  Elmar Geir Unnsteinsson Því er reglulega varpað fram sem rökum gegn beitingu kynjakvóta, til dæmis í hinni ágætu sýndargáfnakeppni Gettu betur, að hún sé niðurlægjandi fyrir þau sem njóta góðs af breyttu fyrirkomulagi. Þetta eru skiljanleg rök og þess verð að þau séu athuguð nánar. Niðurlægingin felst væntanlega í því að sérstakar aðstæður hafi…

23:1 – Hvernig Gettu betur eyðilagði daginn

Höf.: Stefán Pálsson Þriðjudagurinn fokkaðist upp. Samkvæmt vinnuáætluninni ætlaði ég að sitja við frá klukkan hálf níu og semja spurningar. Það gerist nokkurn veginn þannig að ég plægi mig í gegnum útlenskar vefsíður með furðufréttum og kjúríosítetum, slæ svo upp í Wikipediu til að reyna að vinsa frá bullið og flökkusögurnar. (Og ég sem hélt…