Samtal um vændi
Höfundur: Elín Pjetursdóttir Er vændi endilega af hinu illa? Ég lendi oft í umræðum við fólk sem telur vændi ýmist ekki alslæmt eða jafnvel af hinu góða. Um daginn var ég einmitt að ræða við vin minn um vændi og samtalið var gott og áhugavert að því leyti að í röksemdafærslu hans komu fram…