Ef karlar færu á túr

Höfundur: Gloria Steinem. Það rann upp fyrir mér árin sem ég bjó á Indlandi, að hvítur hluti mannkynsins hefur varið öld eftir öld í að telja okkur trú um að hvítt hörund geri sumt fólk merkilegra en annað, jafnvel þó svo eini munurinn sé auðvitað sá, að hvítt hörund er viðkvæmara fyrir útfjólubláum geislum og…

Rabbað við Gloriu Steinem

– Samtal á ráðstefnu í tengslum við heimildamyndina MAKERS: Women Who Make America Halla Sverrisdóttir þýddi. Greinin birtist upphaflega í Huffington Post. „Ef konur gætu komist á toppinn með því að sofa hjá valdamiklum körlum væru ansi mikið fleiri konur í toppstöðum,“ sagði bandaríski femínistinn Gloria Steinem þegar hún sat fyrir svörum ásamt leikkonunni Jennifer Aniston…

„Öfgafemínista vísað úr strætó: Notar túr til að gagnrýna auglýsingar á apótekapokum“ MYNDIR

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir  Mynd:  http://www.flickr.com/photos/marniejoyce/  Gloria Steinem skrifaði einu sinni grein um það hvernig heimurinn væri ef blæðingar væru hlutskipti karla en ekki kvenna. Í inngangi segir hún frá konu sem hún þekkti sem byrjaði óafvitandi á bullandi túr þannig að rauður blettur myndaðist á kjólnum hennar meðan hún stóð á sviði í heitu rifrildi. Þegar einhver…