Adam og Eva í Júragarðinum
Höfundur: Torfi H. Tulinius IAN MALCOLM: Guð skapaði risaeðlurnar. Guð eyddi risaeðlunum. Guð skapaði manninn. Maðurinn eyddi Guði. Maðurinn skapaði risaeðlur. ELLIE SATTLER: Risaeðlurnar éta manninn. Konur erfa heiminn. Jurassic Park Vöxtur og framþróun í bókmenntafræði á undanförnum áratugum hefur haft mikil áhrif á kvikmyndafræði, enda er kvikmyndin texti sem ofinn hefur verið…