Um úttekt á vinnuumhverfi Stígamóta

Höfundur: Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir Knúzið leitaði til Stígamóta og óskaði eftir því að við skýrðum betur hvað fólst í úttektinni sem gerð var nýlega á vinnustaðnum og hvernig ákveðið var hverjir tækju þátt í matinu. Við þökkum kærlega fyrir fyrirspurnina og gerum hér nánari grein fyrir þeirri vinnu sem fram fór. Við umræðuna um einelti…