Þær hafa talað og heimurinn hlustar: Vigdís og Gro heiðraðar í París

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Í gær, þriðjudaginn 11. október, voru Vigdís Finnbogadóttir og Gro Harlem Brundtland sæmdar heiðursdoktorsnafnbót við Sorbonne-háskólann í París. Í tilefni þess héldu þær fyrirlestra fyrir troðfullum sal af fólki. Gro Harlem Brundtland talaði um mikilvægi þess að tengja loftslagsmál við önnur brýn mál eins og baráttuna gegn fátækt, jafnt aðgengi að góðu…

Gro Harlem Brundtland

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu í næstu viku, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er Gro Harlem Brundtland. Vert er að rifja upp glæsilegan feril norsku stjórnmálakonunnar: Höfundur: Guðbjörg Lilja Hjartardóttir Ætla mætti…