Karlmannsgrey í konuleit …

Höfundur: Ásta Svavarsdóttir Við höfum heyrt af konuleysi landsbyggðarinnar nokkuð lengi og haft í flimtingum, sbr. textann hér að ofan. Tuma litla vantaði líka drottningu og Einbúinn mátti bíða eftir frúnni. Okkur finnst þetta óskaplega fyndið en því miður er þetta bæði raunverulegur og brýnn vandi landsbyggðarinnar. Þetta snýst nefnilega ekkert um að einhver karlmannsgrey…