Hugleiðing í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2012.

Höf. : Rún Knútsdóttir, lögfræðingur Mikið hefur verið rætt um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli nr. 521/2012 þar sem einn ákærðu var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot, þar sem hann stakk fingrum upp í endaþarm og leggöng brotaþola sem hluti af grófri líkamsárás sem  hann ásamt öðrum beitti brotaþola. Fimm dómarar dæmdu í málinu. Fjórir…