Af ranghugmyndum karla um langanir kvenna
Höfundur: Þórhildur Sæmundsdóttir Fimmtudaginn 29. september 2016 staðfesti Hæstiréttur sýknudóm í héraði á hendur fjórum 17 ára piltum og einum 19 ára, þar sem þeim var gert að sök að hafa nauðgað 16 ára stúlku, einn hafi myndað athæfið og dreift því. Mig langar til að velta upp nokkrum spurningum og efasemdum, sem hafa truflað mig…