„Hefur hún einhverja handboltakunnáttu?“

Höfundur: Ritstjórn Frést hefur að seta Þóru Arnórsdóttur í stól stjórnanda HM-stofunnar hafi vakið óskilgreint óþol hjá einhverjum sjónvarpsáhorfendum. Þetta litla skjáskot úr þrashópnum Fjölmiðlanördar, sem heldur til á fésbókinni, gæti endurspeglað þá upplifun nokkuð vel.     Spyrjandi sér ljóshærða konu stjórna þætti um handbolta og álítur í fyrstu að það sé Brynja Þorgeirsdóttir. Aðrar…