Vestræn tvíhyggja, haldreipi hræddra manna?

Höfundur: Katrín Harðardóttir Karen Carpenter, Samantha Maloney, Meg White, Cindy Blackman, Leah Shapiro, Patty Schemel, Moe Tucker, Caroline Corr, Sandy West, Scarlett Stevens, Linda Björk Hreiðarsdóttir, Birgitta Vilbersdóttir, Gina Schock, Terry Line Carrington og Andrea Álvarez eru og voru trommarar og það bara fáeinar á meðal margra. Líkamsbygging þeirra hamlaði þeim ekki að sinna starfi…