21. desember í jóladagatalinu er… Margrét Guðnadóttir

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Margrét Guðnadóttir (1929 – ) Margrét Guðnadóttir er veirufræðingur og fyrsta íslenska konan sem varð prófessor við Háskóla Íslands. Hún er prófessor emeritus við HÍ og var sæmd þaðan heiðursdoktorsnafnbót í nóvember 2011 fyrir framlag sitt til veirufræðinnar og greiningar veirusýkinga. Margrét fæddist árið 1929 og fékk áhuga á veirufræði…

Kjallarakjökur

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Það er með vilja gert að hafa fyrirsögnina neikvæða, persónulega og ómálefnalega, því kjallaragrein Inga Freys Vilhjálmssonar í DV í morgun er öll á þeim forsendum. Þar er fyrirsögnin „Neikvæður femínismi“ og til umfjöllunar eru nafngreindir einstaklingar í stóra Jóns Baldvins málinu, Hildur Lilliendahl og Helga Þórey Jónsdóttir, sem að vísu er…

„Græna tréð“, trúverðugleiki og talíbanar

Upp er komið deilumál við Háskóla Íslands þar sem boð um stundakennslu við stjórnmálafræðideild var dregið til baka. Sá sem kenna átti námskeiðið, Jón Baldvin Hannibalsson, er fyrrverandi þingmaður, sendiherra og ráðherra. Ástæða þess að boðið var afturkallað eru klámfengin bréf sem hann skrifaði systurdóttur konu sinnar frá því að hún var 14 ára og…