Hrelliklám: innlegg í femíníska nýyrðasmíð
Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Nú liggur fyrir á Alþingi fyrsta frumvarpið til laga sem tekur á samfélagsmeini sem hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, samfélagsmeini sem hefur verið kallað „hefndarklám“. Áður en við samþykkjum löggjöf sem tekur á þessari nýjustu birtingarmynd kynferðislegrar áreitni, ættum við að skerpa á skilgreiningum á fyrirbærinu og hugtakanotkun. Orð…