Hrelliklám: innlegg í femíníska nýyrðasmíð

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Nú liggur fyrir á Alþingi fyrsta frumvarpið til laga sem tekur á samfélagsmeini sem hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, samfélagsmeini sem hefur verið kallað „hefndarklám“. Áður en við samþykkjum löggjöf sem tekur á þessari nýjustu birtingarmynd kynferðislegrar áreitni, ættum við að skerpa á skilgreiningum á fyrirbærinu og hugtakanotkun. Orð…

Samþykki

Höfundur: Emma Holten Dag einn, á venjulegum morgni í október árið 2011 komst ég ekki inn á tölvupóstinn minn og heldur ekki inn á Facebook. Ég velti því ekkert meira fyrir mér- er alltaf að gleyma lykilorðum- og reyndi bara aftur seinna. Þá biðu mín hundruð skilaboða og tölvupósta. Í skilaboðunum og tölvupóstunum voru myndir af…

Hugleiðing um hefndarklám

Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Jæja. Ég hef forðast og frestað því lengi að skrifa þetta. En ég held að tíminn sé kominn. Nú er svolítið verið að ræða hefndarklám. Ég persónulega hef aldrei orðið fyrir barðinu á svoleiðis kynferðisofbeldi en það er mér engu að síður mikið hjartans mál. Ég stóð nefnilega við bakið á bestu…

Hefndarklám og perravakt

Höfundur: Gísli Ásgeirsson *TW* “Perravaktin er vefsíða tileinkuð þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á ömurlegum perrum. Þetta er staðurinn til að koma upp um þá, til að sýna heiminum skömm þeirra. Perravaktin einbeitir sér aðallega að hefndarklámi og því að koma upp um þau sem deila því og dreifa.“ Þetta er inngangur að grein…

Perravaktin

Það er ekkert leyndarmál að ógeð eru allsstaðar á internetinu. En til er ógeð sem beinist sérstaklega gegn konum, fyrir það eitt að vera konur. Hefndarklám er ágætlega vel þekkt fyrirbæri, en að sama skapi virðist fólk lítið vilja taka á því, hvað þá tala um það. Lögreglan er gagnslaus í þeim málum, svona eins og í öðrum kynferðisafbrotamálum.

4chan: ekki fórnarlamb

Þetta væri ekki í fyrsta skipti sem 4chan hleypur í ótal hringi til að fela slóð sína eða til að gera “málstað” sinn trúverðugri. Í raun er hér, með þessari yfirlýsingu, verið að fría 4chan ábyrgð, gera 4chan að fórnarlambinu, beina kastljósinu að þolendum ofbeldis 4chan, draga athyglina frá hótuninni sjálfri sem var sett fram gegn Emmu Watson og gera femínista tortryggilega, allt í einum snyrtilegum pakka. Það var lagið.

Nýja nektin keisarans?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV/TW* Emma Watson veit mæta vel til hvaða verkfæra þeir sem vilja bregða fæti fyrir konur eru líklegastir til að grípa fyrst. Hún hefur fylgst með starfssystrum sínum þola slíka meðferð, nú síðast Jennifer Lawrence – og tjáð sig opinberlega um það . Og hún hefur reynt það áður á eigin skinni að…

Hefndarklám

Í janúar varð Ísrael fyrsta ríkið sem flokkar hefndarklám sem kynferðisbrot. Sama gildir um Victoriufylkið í Ástralíu. Í Brasilíu er í undirbúningi löggjöf um hefndarklám og hafa frumvörp um slíka lagasetningu verið sett fram í 27 ríkjum Bandaríkjanna (sjá hér).