Hugleiðingar um þungunarrof

Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…

Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð

Tilkynning frá Rótinni, Félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda.   Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna og barna í meðferðarkerfinu. Embætti landlæknis er þetta vel kunnugt þar sem félagið hefur sent embættinu, og öðrum yfirvöldum, fjölda erinda þar að lútandi. Einnig…

,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“

Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…

Jafnrétti til heilsu?

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Heilbrigðisvandamál karla og kvenna eru að nokkru ólík. Þau má rekja að hluta til þess líffræðilega munar sem er á kynjunum frá fæðingu, en er að mestu skýranlegt með hinum ólíku aðstæðum sem þeim eru búnar. Ólíkt uppeldi kynjanna leiðir af sér kynbundin áhugamál sem og kynbundið náms- og starfsval. Á…

Að sníða til konur

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Íslenska heilbrigðiskerfið er undir stöðugri niðurskurðar- og hagræðingarkröfu. Krafan um sparnað og skilvirkni er svo sterk að fjöldi fólks fylgist með dagsdaglegu lífi af hliðarlínunni. Bíður eftir aðgerðum sem myndu þó bæta lífsgæði þeirra til muna og gera þeim kleift að vera þátttakendur í samfélaginu. Pabbi minn er einn af þeim.…

Brjóstakrabbamein á allra vörum

Undanfarna mánuði hafa söfnunarátök tröllriðið íslenskum fjölmiðlum sem hafa svo náð hámarki með söfnunarþætti á einhverri sjónvarpsstöðinni fleiri föstudagskvöld en ég kæri mig um að muna. Þau hafa öll sama markmiðið; þau vilja bæta aðstæður fólks sem á um sárt að binda. Það er göfugt og gott markmið. Ég styð það markmið. Að sýna þakklæti…