Frá Evu í Paradís til Jack/Judith Halberstam

Árið með heimspekingum – Dagbók 2016 er nú komið út. Þetta er önnur dagbókin með heimspekingum sem kemur út, en sú fyrri kom út fyrir jólin 2013 vegna ársins 2014 og má lesa umfjöllun um hana hér: Sigríður Þorgeirsdóttir setti saman fyrri bókina, en að þessu sinni fékk Sigríður þrjár aðrar konur, þær Eyju Margréti…

Samtal um vændi

Höfundur: Elín Pjetursdóttir   Er vændi endilega af hinu illa? Ég lendi oft í umræðum við fólk sem telur vændi ýmist ekki alslæmt eða jafnvel af hinu góða. Um daginn var ég einmitt að ræða við vin minn um vændi og samtalið var gott og áhugavert að því leyti að í röksemdafærslu hans komu fram…