Hinn duldi heimur kvenheimspekinga

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Með skemmtilegri og áhugaverðari gjöfum sem ég fékk um síðustu jól var Dagatal 2014 – Árið með heimspekingum. Þetta er sérstök bók sem er í senn dagatal og stuttir textar, einn fyrir hverja viku, um kvenheimspekinga úr sögu og samtíð. Þrátt fyrir að hafa lokið BA-prófi í heimspeki, hefði mér aldrei…

Simone de Beauvoir Egyptalands

Höfundur: Sigríður Þorgeirsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur heldur úti skemmtilegu jóladagatali á þessari aðventu. Þar hafa femínískir heimspekingar birst ein og ein hvern dag eins og jólasveinarnir. Ein þeirra kvenna sem Sigríður hefur kynnt með þessum nýstárlega hætti í jóladagatalinu er egypska baráttukonan Nawal El Saadawi, sem kom hingað til lands í fyrra. Hér birtist pistill…