Hinsegin áramótaannáll

Höfundur: Kári Emil Helgason Hinsegin barátta skreið áfram á nýliðnu ári með nokkrum bakslögum eins og vænta má. Í þessum annáli fer ég yfir atburði sem mér fannst standa upp úr og skoða hvað má betur fara á nýju ári. Vetrarólympíuleikarnir Fyrsta stóra málið kom í febrúar þegar Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Sotsí, Rússlandi strax…