Leyndardómar fornafna og femínísk málstýring

Höfundur: Katrín Harðardóttir Í liðinni viku fór undirrituð á fyrirlestur Marciu Allison, doktorsnema frá Annenberg School for Communication and Journalism, University of Southern California. Fyrirlesturinn, sem var á vegum Málfræðifélagsins, hét G“hen”der Neutral: (Post)- Feminism, Feminist Language Planning, and Gender Neutrality, og eins og titillinn ber með sér fjallaði Marcia um (síð-)femínisma, femíníska málstýringu og kynhlutleysi…

Frá Evu í Paradís til Jack/Judith Halberstam

Árið með heimspekingum – Dagbók 2016 er nú komið út. Þetta er önnur dagbókin með heimspekingum sem kemur út, en sú fyrri kom út fyrir jólin 2013 vegna ársins 2014 og má lesa umfjöllun um hana hér: Sigríður Þorgeirsdóttir setti saman fyrri bókina, en að þessu sinni fékk Sigríður þrjár aðrar konur, þær Eyju Margréti…

Jafnréttistorg – kennsluvefur um jafnréttiskennslu

Höfundur: Fríða Rós Valdimarsdóttir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar opnaði á dögunum heimasíðu þar sem finna má gagnlegt efni til jafnréttiskennslu og starfsþróunar. Vöntun hefur verið á stað sem hægt er, með einföldum hætti, að nálgast kennsluefni fyrir jafnréttiskennslu. Því var lagt í þá vegferð að safna saman á einn stað hvers konar fræðslu og kennslu…

Af hverju er ég svona hinsegin?

Höfundur: Anna Pála Sverrisdóttir Birna Guðmundsdóttir birti mjög hressandi pistil á vefsíðunni bleikt.is á þriðjudaginn. Í pistlinum mótmælir hún því að ég og aðrir forsvarsmenn Samtakanna ’78 notum hugtakið „hinsegin fólk“ og finnst það niðrandi. Mig langar að byrja á að segja takk fyrir að skrifa um þetta, Birna, því það segir mér að það…

Hvað er kona?

Höfundur: Anna Stína Gunnarsdóttir Málefni transfólks hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Á nýafstöðnum Hinsegin dögum fékk transfólk talsverða (og verðskuldaða) athygli, ekki síst heimildarmyndin Hrafnhildur, eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, sem var frumsýnd á þriðjudaginn var í Bíó Paradís. Fyrir þau sem ekki vita er transmanneskja einhver sem upplifir sig af öðru kyni en…

Viðtal: Páll Óskar Hjálmtýsson

„Það er engu líkara en að sá eini sem fær að vera í friði í þessum heimi sé hvítur, streit karlmaður í jakkafötum, hægrisinnaður, sem á peninga. Og stundum er þessi karlmaður með Biblíuna í annarri hendinni og byssuna í hinni. Allt annað má kalla einhverjum nöfnum, er hægt að uppnefna: helvítis femínisti, helvítis kellingar,…