Konur í flugstétt segja frá #lending

Nærri sexhundruð konur í flugþjónustu skrifa undir yfirlýsingu þar sem þær kvarta undan kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun sem eigi sér stað í flugstéttinni sem og víðar í samfélaginu. Þær segja að þótt sigrar hafi unnist á vettvangi jafnréttis séu miklar leyfar af kynjamisrétti, stéttaskiptingu og hlutgervingu flugfreyja enn til staðar. Slíkt notfæri sér sumir…

Yfirlýsing frá Femínistafélaginu Auði, nýstofnuðu femínistafélagi stúdenta við lagadeild Háskóla Íslands.

Við krefjumst breytinga! Meðlimir femínistafélagsins Auðar krefjast breytinga á viðhorfum og hegðun innan lögfræðingastéttarinnar, réttarvörslukerfisins og lagadeildar Háskóla Íslands. 156 konur í réttarvörslukerfinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu undir yfirskriftinni „Þögnin rofin“. Henni fylgdu 45 reynslusögur af kynferðislegri áreitni, ofbeldi og kvenfyrirlitningu innan réttarvörslukerfisins. Þetta er kerfi sem mörg okkar stefna á að starfa…

Ályktun frá sex ungliðahreyfingum stjórnmálaflokka

  Uppreisn, Ungir píratar, Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Samband ungra framsóknarmanna og Ung vinstri græn  fagna því að konur séu að stíga fram og rjúfa þögnina um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdbeitingu innan stjórnmála. Slík hegðun á ekki að líðast, hvorki innan stjórnmála né nokkurs staðar annars staðar í samfélaginu.   Þegar slík misbeiting valds fær að viðgangast…

Höldum áfram að hafa hátt!

Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra – #höfum hátt – hlaut Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2017. Við það tilefni flutti Bergur Þór Ingólfsson ávarp fyrir hönd hópsins sem hér birtist: Fyrir hönd allra sem hafa haft hátt þiggjum við auðmjúklega þessa viðurkenningu.  Við vitum ekki almennilega hversu mörg við erum sem viðurkenninguna hljótum.   Við vitum ekki…