Ekki minni hagnaður af kvenvænum kvikmyndum í Hollívúdd
Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Andstætt viðtekinni þekkingu í bandarískum afþreyingaiðnaði leiðir nýleg könnun í ljós að kvikmyndir sem standast Bechdelprófið eru jafn líklegar og aðrar kvikmyndir til að skila hagnaði. Bechdel-prófið kom til vegna áhrifamikillar teiknimyndasögu Alison Bechdel frá árinu 1985. Prófið má nota til að greina stöðu kvenpersóna bæði í skáldsögum og öðru skálduðu…