Hrútskýringin verður til

Hrútskýring var valið orð ársins í netkosningu sem Ríkisútvarpið stóð fyrir  og kynnti niðurstöðurnar núna síðdegis. Það er myndað úr orðunum hrútur og útskýring og er þýðing á enska orðinu mansplaining – sem er samsett úr man og explain. Það varð til í kjölfar greinar Rebeccu Solnit, sem kom síðar út í bókinni Men Explaining Things…