Myndasaga – karlmenn og karlmennska

Femíníski vefmiðillinn Feministeerium beinir sjónum að karlmönnum og karlmennsku í ýmsum myndum. Í samstarfi við Knúz er kannað hvað það þýðir að „vera karlmaður“. Hvað þarf til að hljóta einkunnina „alvöru karlmaður“? Hver eru áhrif skaðlegrar karlmennsku – sem er hegðunarmynstur sem samfélag okkar býður körlum að fylgja, en getur í lokin skaðað þá sjálfa…

Allir sér skemmta í dalnum

***VV*** Nú nálgast verslunarmannahelgin og eflaust margir farnir að hlakka til ferðalaga og samveru með ástvinum á fjölskylduhátíðum víða um land. Ein mest sótta og vinsælasta hátíðin er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Margir hafa orðið til að fjalla um hátíðina í ræðu og riti enda ein helsta skrautfjöður Vestmannaeyinga og ógleymanleg þeim sem þangað rata. Við…