Hvað er svona merkilegt við það?

Höfundur: Ritstjórn Knúz „Hvað er svona merkilegt við það“ sungu Grýlurnar á níunda áratug með seiðandi rödd og ferskri kaldhæðni. Þetta var áratugur þar sem leitað var leiða í óhefðbundinni mótspyrnu, áratugur endurvakins karnivals og sprells. Í kvikmynd sem ber sama heiti og söngur Grýlanna er farið yfir sögu Kvennaframboðs til borgarstjórnar og seinna til…

Já, hvað er svona merkilegt við það …?

Höfundur:Halla Kristín Einarsdóttir og ritstjórn Í kjölfar hinnar róttæku og litríku kvennabaráttu áttunda áratugarins ákváðu konur að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði og stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál,…