Hvað er svona merkilegt við það?
Höfundur: Ritstjórn Knúz „Hvað er svona merkilegt við það“ sungu Grýlurnar á níunda áratug með seiðandi rödd og ferskri kaldhæðni. Þetta var áratugur þar sem leitað var leiða í óhefðbundinni mótspyrnu, áratugur endurvakins karnivals og sprells. Í kvikmynd sem ber sama heiti og söngur Grýlanna er farið yfir sögu Kvennaframboðs til borgarstjórnar og seinna til…