Samþykki
Höfundur: Emma Holten Dag einn, á venjulegum morgni í október árið 2011 komst ég ekki inn á tölvupóstinn minn og heldur ekki inn á Facebook. Ég velti því ekkert meira fyrir mér- er alltaf að gleyma lykilorðum- og reyndi bara aftur seinna. Þá biðu mín hundruð skilaboða og tölvupósta. Í skilaboðunum og tölvupóstunum voru myndir af…