Viljinn til verka

Höfundur: Katrín Harðardóttir Í kjölfar byltinganna í sumar sem leið sendi Knúzið opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem lagðar voru fram „spurningar um aðgerðir, vilja og hugsanleg viðbrögð hvers ráðuneytis“ við kynbundnu ofbeldi. Svar barst frá Velferðarráðuneytinu sem bauð á fund með ráðherra og sendi í framhaldi þetta bréf. Í bréfinu kemur fram að ásamt innanríkis-…

Fóstureyðingar í almannarýminu

Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir Í september 2015 birtist myllumerkið #ShoutYourAbortion í fyrsta sinn. Tilefnið var að samtökin Planned Parenthood þurftu að verjast tilraunum íhaldssamra stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, en þeir reyndu að skerða aðgengi kvenna að fóstureyðingum með því að takmarka fjárframlög til Planned Parenthood. Síðan myllumerkið birtist fyrst hafa þúsundir tíst frásögnum…

Tilvera erlendra feðra á Íslandi

Höfundur: Árdís Kristín Ingvarsdóttir Á Íslandi hefur ríkt nokkuð neikvæð umræða um erlenda karla. Upp eru dregnar sögur sem byggja á staðalmyndum sem efast um náttúrulegt eðli þeirra. Félagsvísindi hafa hins vegar sýnt fram á að karlar, rétt eins og önnur kyn, móta hegðun sína í samspili við umhverfi sitt. Hvað er að vera karl?…