Heimur gagnkynhneigðra karla?

Höfundur: Sigríður Finnbogadóttir Bicycling has done more to emancipate women than anything else in the world. I stand and rejoice every time I see a woman ride on a wheel. It gives women a feeling of freedom and self-reliance. – Susan B. Anthony, súffragetta, 1896   Íþróttaheimurinn hefur lengi vel verið heimur gagnkynhneigðra karlmanna. Ef…

Þarf píku til að skrifa íþróttafréttir um konur?

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Óformleg könnun á íþróttasíðum Fréttablaðsins í janúar 2015 leiðir í ljós að umfjöllun um íþróttakonur er í lágmarki. Því miður er niðurstaðan í fullu samræmi við fyrri rannsóknir og kannanir. Árið 1996 var umfjöllun um konur í íþróttum á síðum Morgunblaðsins 10,9%[1]. Veturinn 1999-2000 gerði Hilmar Thor Bjarnason könnun á hlutfalli…