Íþrótt eða fegurðarsamkeppni

Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hvað eru íþróttir? Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna sumir flokka skák sem íþrótt. Skákfólk situr einfaldlega á rassinum, hugsar ósköp stíft, og hreyfir litla trékalla á köflóttu borði. Mér hefur alltaf þótt hæpið að kalla það íþrótt. Þegar ég segi orðið „íþrótt“ sé ég fyrir mér manneskju, eða…

Þú verður aldrei sæt

Höfundur: Magnús Teitsson Um helgina vakti íþróttalýsandi á BBC athygli fyrir ummæli sem sumum þóttu óheppileg, en þar sem samskipti föður og dóttur komu við sögu langar mig að fjalla um þetta mál frá sjónarhóli pabbans. Við byrjum við eldhúsborðið. Í morgun átti ég gott spjall við dætur mínar, sjö og fjögurra ára, yfir hafragrautnum…

Konurnar og boltinn

– stóra sagnfræðikenningin um hópíþróttir og kynferði Höf.: Stefán Pálsson Einu sinni skrifaði ég bók um íþróttafélag. Það var Knattspyrnufélagið Fram og bókin kom út árið 2009, ári á eftir áætlun og þar með á 101 árs afmæli klúbbsins. Af þessu geta óinnvígðir ályktað að ég er Framari. Bækur um íþróttafélög eru nefnilega nær undantekningarlaust skrifaðar…

Boltinn

Knúz.is hefur að undanförnu birt pistla frá nemendum í kynjafræði við Borgarholtsskóla, en á því námskeiði velta nemendur fyrir sér jafnrétti kynjanna í ólíkum myndum með aðstoð Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur kennara. Hér koma tveir í viðbót og við þökkum krökkunum í Borgó og Hönnu Björg kennara kærlega fyrir samstarfið. Það er svo gott og gleðilegt…

Af kvenna- samstöðu

Ekki stinga spjótum í aðrar konur Það er mikilvægt að skoða ólíka merkingu orða í kynjaumræðu. Til dæmis hefur orðið karlasamstaða ekki sömu merkingu og orðið kvennasamstaða. Karlasamstaða táknar gjarnan samtryggingu karla sem tengist valdastöðu þeirra innan þjóðfélagsins. Rætt er um karlasamstöðu þegar karlar ráða hvor annan í vinnu óháð menntun og reynslu eða þegar…