Íþrótt eða fegurðarsamkeppni
Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hvað eru íþróttir? Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna sumir flokka skák sem íþrótt. Skákfólk situr einfaldlega á rassinum, hugsar ósköp stíft, og hreyfir litla trékalla á köflóttu borði. Mér hefur alltaf þótt hæpið að kalla það íþrótt. Þegar ég segi orðið „íþrótt“ sé ég fyrir mér manneskju, eða…