Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Að rökstyðja jafnrétti kynjanna með kenningum Múhameðs

Höfundur: Hedda Lingaas Fossum Ungir norskir múslimar eru frjálslyndari en kynslóð foreldra þeirra þegar kemur að jafnrétti kynjanna og samkynhneigð, en báðir hópar grundvalla skoðanir sínar með vísan í trúna. Að sögn guðfræðingsins Levi Geir Eidhamar, styður stór hluti ungra múhameðstrúarmanna ríkjandi jafnréttishugmyndir og margir þeirra byggja rökstuðning sinn á trúarbrögðunum þegar þeir verja jafnréttið.…

Hátimbraðar hugmyndir um jafnrétti kynjanna ýta undir trúrækni múslímskra kvenna

Höfundur: Ida Roland Birkvad Norskur félagsvísindamaður fullyrðir að þegar fjallað er um jafnrétti kynjanna á þann hátt að það tilheyri einungis vestrænum gildum geri það íslamskar innflytjendakonur trúræknari en ella. Innflytjendakonur í Hollandi og Noregi hafa í æ ríkari mæli samsamað sig gildum sem tilheyra trú þeirra. Hugmyndir um að jafnrétti kynjanna tilheyri vestrænni menningu…

Feðraveldið og loftslagsbreytingar

Höfundur: Dr. Auður H. Ingólfsdóttir. Hvað í ósköpunum hafa loftslagsbreytingar með feðraveldið að gera? Þetta er spurning sem ég hef oft fengið undanfarin ár í tengslum við doktorsverkefnið mitt þar sem ég beitti feminískum greiningatækjum við að skoða mótun og framfylgd loftslagsstefnu á Íslandi. Í bók kanadíska aðgerðasinnans Naomi Klein, This Changes Everything, er loftslagsbreytingum stillt upp…

Hverjum klukkan glymur

Höfundur: Moira Wiegel Þýðendur: Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir og Guðrún C. Emilsdóttir „Ég sóaði árum í X!“ Ég hef aldrei heyrt gagnkynhneigðan karl segja þetta. En þegar kona tekur svo til orða eftir sambandsslit, skilja allir undir eins hvert hún er að fara. Við erum alin upp við þá trú að konur séu eins og tímasprengjur.…

Staða kvenna í Íran

Höfundar: Guðrún C. Emilsdóttir og Ása Fanney Gestsdóttir Einn af stórviðburðum 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna var alþjóðleg ráðstefna sem haldin var dagana 22. og 23. október 2015 í Hörpu. Á ráðstefnunni stigu margir frábærir fyrirlesarar frá hinum ýmsu löndum í pontu og sögðu frá áhugaverðum málefnum um heim allan sem snerta konur á einn…

Viðurkenningar Stígamóta 2015

Þakklætisviðurkenning Stígamóta 2015 Halldóra Halldórsdóttir Á þeim tuttugu og fimm árum sem Stígamót hafa starfað hafa ansi margir tekið þátt í starfinu, bæði starfskonur, leiðbeinendur og grasrótarfólk. Sú sem lengst allra hefur starfað sem ráðgjafi hjá Stígamótum er Dóra. Hún hefur þar að auki komið inn í flesta sjálfshjálparhópana okkar undanfarin tuttugu ár með listmeðferð…

Af transfóbískum femínistum og kynbundnu ofbeldi

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Baráttumál femínisma og kvennahreyfinga á Íslandi og víðar hafa tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum áratugum. Áður fyrr var einblínt á borgaraleg réttindi kvenna en nú er baráttan orðin víðfeðmari og tekur á fjölbreyttari málefnum. Samt sem áður hafa femínismi og kvennahreyfingar oft átt í erfiðleikum með að skoða ólíka reynsluheima sem og misjafna stöðu…