Forvarnir byrja heima!

Höfundur: Ylfa Mist Helgadóttir Enn og aftur sé ég mig knúna til að taka kennslustund og messa yfir þessum þremur sonum sem ég á. Það sem ég óttast mest af öllu er nefnilega að ungir karlmenn ( ég veit ekki með þá eldri sem ólust upp fyrir tíma klámvæðingarinnar) hreinlega átti sig ekki á því…

Karlmannsgrey í konuleit …

Höfundur: Ásta Svavarsdóttir Við höfum heyrt af konuleysi landsbyggðarinnar nokkuð lengi og haft í flimtingum, sbr. textann hér að ofan. Tuma litla vantaði líka drottningu og Einbúinn mátti bíða eftir frúnni. Okkur finnst þetta óskaplega fyndið en því miður er þetta bæði raunverulegur og brýnn vandi landsbyggðarinnar. Þetta snýst nefnilega ekkert um að einhver karlmannsgrey…

Ræða Emmu Watson

Í dag hleypum við af stokkunum herferðinni „HeForShe“. Ég beini orðum mínum til ykkar, því ég þarf ykkar hjálp. Við viljum binda enda á ójafnrétti kynjanna og til að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt. Þetta er fyrsta herferð sinnar tegundar hjá Sameinuðu þjóðunum. Við viljum reyna að fá sem flesta karla…

KYN skiptir máli

Höf: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Áramót eru oft og gjarnan tímamót í mörgu tilliti. Þá er við hæfi að horfa til baka, fara yfir árið, vega og meta og ekki síst nota reynslu ársins til markmiða á því næsta. Ég er svo heppin að vera í besta starfi í heimi. Ég er kennslukona. Að miðla, hvetja,…