Jo-Anne Dillabough, dósent við Cambridge-háskóla í Bretlandi

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er kynnt hér: Höfundur: Berglind Rós Magnúsdóttir Ég kynntist Jo-Anne fyrst á prenti þegar ég var Erasmus skiptinemi í London árið 2003.…