Klámvæðing jólanna

Frá ritstjórn: Það er kennd kynjafræði í fleiri framhaldsskólum en Borgarholtsskóla og nemendur Þórðar Kristinssonar í Kvennaskólanum í Reykjavík hafa líka verið að skrifa fyrir okkur.   Höf.: Sólrún Agla Bjargardóttir Nú ganga jólin brátt í garð og fólk streymir í verslanir til að finna gjafir og fleira fyrir hátíðina. Í flestum verslunum óma jólalögin,…