KSHK er ekki prívat SAFT verkefni

Höfundur: Helgi Eiríkur Eyjólfsson Facebook albúmið KSHK [Karlar sem hata konur] sem síðar þurfti að breyta í tumblr síðu gengur ekki, að mínum skilningi allavega, út á að hvetja til ábyrgrar netnotkunar sem margir virðast halda. Eins og Hildur Lilliendahl hefur sagt margoft hóf hún að safna skjáskotum af kvenhatursummælum sem hún fann á internetinu.…

Karlar sem hata konur – nú er nóg komið

Höfundur: Magnea Marinósdóttir Við áramót er vaninn að líta bæði yfir farinn veg og horfa fram á veginn. Árið 2013 fögnuðu Íslendingar, fimmta árið í röð, fyrsta sætinu í alþjóðlegum samanburði á stöðu jafnréttismála skv. könnun World Economic Forum. Í fyrsta sinn síðan mælingar á afstöðu Íslendinga til afbrota hófust fyrir 24 árum þykir kynferðisbrot…

Auðvitað hata ekki allir karlar konur

en allir karlar hljóta að vita að þeir græða á kynjakerfinu. Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifaði grein í Fréttablaðið á dögunum þar sem hún ávarpaði karla og kallaði eftir því að þeir tækju afstöðu gegn kvennakúgun. Greinin hefur vakið gríðarlega harkaleg viðbrögð og af því tilefni birtum við hér þýðingu á grein breska blaðamannsins Laurie Penny úr…