Mæðraveldi, staðalímyndir og bull
Höfundur: Gísli Ásgeirsson Í dag er haldin ráðstefnan Karlar í yngri barna kennslu.. Þar segir í yfirskrift: „Einungis 1% leikskólakennara eru karlkyns hér á landi. Bæði stúlkur og drengir eiga skilið karlkyns fyrirmyndir. Það tekur hugmyndina frá drengjum að líta á starf leikskólakennara sem framtíðarstarf þegar svo fáir karlkyns leikskólakennarar eru starfandi.“ Hörður Svavarsson leikskólastjóri fékk…