Myndasaga – karlmenn og karlmennska

Femíníski vefmiðillinn Feministeerium beinir sjónum að karlmönnum og karlmennsku í ýmsum myndum. Í samstarfi við Knúz er kannað hvað það þýðir að „vera karlmaður“. Hvað þarf til að hljóta einkunnina „alvöru karlmaður“? Hver eru áhrif skaðlegrar karlmennsku – sem er hegðunarmynstur sem samfélag okkar býður körlum að fylgja, en getur í lokin skaðað þá sjálfa…

Ásakanir, drykkjuskapur og málamiðlanir eða hvernig eistneskur karlmaður tekst á við angistina.

Höfundur: Aro Velmet Við skulum byrja á staðreyndum: Samkvæmt karlmennskurannsóknum sem gerðar voru árið 2014 í Háskólanum í Tartu einkennir eistneska karlmenn umfram allt mótsögnin milli þess sem þeir segjast óska sér og þess hvernig þeir lífa lífi sínu í raun. Dæmigerðan eistneskan karlmann langar að eignast tvö til þrjú börn en hann lætur sér…

35 hagnýt atriði fyrir karlmenn til að styrkja femíníska byltingu

Höfundur: Pamela Clark Fyrir stuttu setti vinur minn slóð á grein á fésbókarsíðu sinni, sem ber heitið: 20 atriði ætluð körlum til styrktar byltingu femínista. Þó honum fyndist listinn góður, vakti hann (réttilega) athygli á að flestar tillagnanna væru frekar fræðilegs eðlis. Vinurinn sem um ræðir er akademískur, eins og ég, svo þessi athugasemd var…

Uppskeruhátíð hvítra millistéttarkvenna í Malmö

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir   Gerum meiri kröfur! „Kæru gestir. Nú er kominn tími til að gera meiri kröfur“ sagði Jackson Katz * á málstofu um ofbeldi á ráðstefnunni Nordiskt Forum sem nýverið var haldinn í Malmö. Í erindi sínu ræddi hann um karlmenn sem telja sig jafnréttissinnaða en láta málflutning femínista fara fyrir brjóstið á sér…

137 atriði sem þú vissir ekki um karlmenn…

Höfundur: Gísli Ásgeirsson 137? Af hverju ekki 100? Eða 50? Hvað með 10? Talan er ekki aðalatriðið, heldur þessi formúlufyrirsögn. 20 aðferðir til að verða betri eiginmaður. 10 leiðir til að bæta samskipti á við konur. 15 góð ráð varðandi eitthvað. Lausn við öllum lífsins gátum felst í svona listum. Þessar listafjólur spretta á túni…