Kettlingar

Veistu, mér finnst þetta ein besta markaðshugmynd sem nokkur hefur nokkurn tímann fengið. Ég meina, hversu borðleggjandi er að nota kettlinga í auglýsingar? Hver elskar ekki kettlinga? Litlir, mjúkir, sakleysislegir og fullir trausts, klaufalegir með stóru loppurnar sínar eða, þegar þeir verða aðeins eldri, svo skemmtilega lúmskir alltaf að reyna að veiða eitthvað og koma…