Ellefu ára

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þegar ég var ellefu ára las ég fyrstu bókina um Ísfólkið. Í þeim bókaflokki, sem var lesinn í tætlur af öllum kvenkyns Íslendingum á árunum 1982-1987, er mikið um kynlíf sem er undantekningarlítið sársaukafullt fyrir kvenpersónurnar þangað til þær að læra að meta það og nauðganir verða ekki ósjaldan til þess að…

Vandað klám – fyrir mig og börnin mín?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Síðastliðinn föstudag kom kynfræðingurinn Sigga Dögg Arnardóttir fram á málþinginu  „Ef þú ekki tott­ar, þú dag­ar upp og drepst!“ á vegum nemenda í viðburða- og verkefnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og afhjúpar enn og aftur undarleg viðhorf sín gagnvart klámi og klámneyslu. Mbl.is fjallaði ítarlega um erindi hennar, en ýmsar spurningar vakna eftir…

Hrelliklám á Clear Lines Festival

Samantekt og þýðing: Gísli Ásgeirsson Hrelliklám (revenge porn) hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár. Framan af var beina þýðingin „hefndarklám“ notað en hrelliklám þykir betra, eins og fram kemur í þessari grein Brynhildar Heiðar-og Ómarsdóttur á Knúzinu. Á liðnu vori öðluðust fyrstu lögin um hrelliklám (revenge porn) gildi í Bretlandi. Þar með varðar við lög…

Gleymt er þá gleypt er – klámnotkun ungra karla

Höfundar: Alexandra Antevska og Nicolas Gavey Þýðandi: Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir Almennt er viðurkennt að klámnotkun ungra karlmanna sé orðin viðtekin venja. Talið er að klámefnið sem þeir horfa á sé að mestu leyti „hefðbundið gagnkynhneigt efni“, þar sem karlarnir ráða en hlutverk kvenna er að vera undirgefin viðföng þeirra. Af hverju horfa menn á klám? Hvaða…

Umfjöllun um klám og klámvæðingu í ljósi sýknudóms í hópnauðgunarmáli

Höfundur: Sigþrúður Þorfinnsdóttir Í ljósi nýfallins sýknudóms í meintu hópnauðgunarmáli þá má af góðri ástæðu hafa áhyggjur af klámvæðingunni. Einn sakborninga talaði um atburðinn sem venjulegt kynlíf. Viljum við að börnin okkar alist upp við að það sem sýnt er í klámmyndum sé venjulegt kynlíf? Og hvað með aðgengi að klámi? Orðið klám vefst fyrir…

Forvarnir byrja heima!

Höfundur: Ylfa Mist Helgadóttir Enn og aftur sé ég mig knúna til að taka kennslustund og messa yfir þessum þremur sonum sem ég á. Það sem ég óttast mest af öllu er nefnilega að ungir karlmenn ( ég veit ekki með þá eldri sem ólust upp fyrir tíma klámvæðingarinnar) hreinlega átti sig ekki á því…

Klám með kjötbollunum

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Í Ráðhúsinu stendur nú yfir Afrekssýning kvenna. Þar eru mörg fróðleg spjöld og myndir frá gömlum og nýjum tíma og þótti mér mest koma til framlags Brynhildar og Kolbrúnar sem er á ganginum fyrir framan matsal borgarstarfsmanna. Ég (Gísli)  heimsótti sýninguna á laugardaginn og fór aftur í dag því…

Hrelliklám á Tryggingastofnuninni

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Hvernig er best að bregðast við gagnrýni viðskiptavina Tryggingarstofnunar á þjónustuna? Jú, fá amerískar klámstjörnur til að leika leiðinlegu nöldurskjóðurnar og sýna klámmyndainnslögin í ríkissjónvarpinu. Auðvitað. Samtalsþátturinn Trygdekontoret, eða Tryggingastofnunin, í norska ríkissjónvarpinu NRK er umdeildur. Stjórnandi þáttarins Thomas Seltzer fær í hverjum þætti fólk í heimsókn og tekið er fyrir sjóðheitt viðfangsefni…

Rassskellingar, ritskoðun, réttindi: Hugleiðing um bakþanka Hildar Sverrisdóttur

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir *VV* – textinn inniheldur grófar lýsingar á kynferðisofbeldi Ég las pistil í Fréttablaðinu í gær eftir Hildi Sverrisdóttur sem fjallaði um ákvörðun í Bretlandi um að banna tilteknar kynlífsathafnir í þarlendu klámi. Þetta var borið saman við réttindabaráttu samkynhneigðra (sjá meðfylgjandi hlekk). Pistill Hildar vakti með mér ýmsar vangaveltur. Raunar hafði ég…