Merkilegur andskoti

Höfundur: Þóranna Kristín Jónsdóttir Ég er sennilega eina manneskjan (eða klárlega ein af fáum) sem hefur tekið það upp hjá sjálfri sér að taka nám varðandi stjórnarsetu í fyrirtækjum og borgað brúsann úr eigin vasa, einfaldlega vegna þess að ég hef áhuga á efninu, vil gefa færi á mér til stjórnarsetu og tel mig hafa…

Sagan endurtekur sig

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Þetta var á aðfangadagskvöld árið 1989. Fjölskyldan öll saman komin heima hjá systur minni og komið að hinu hefðbundna ávarpi biskupsins. Frá því sjónvarp kom á æskuheimili mitt höfðum við alltaf hlustað á biskupinn á aðfangadagskvöld. Ekki af neinni sérstakri trúrækni, bara gömlum vana frá fyrstu árum íslenska sjónvarpsins þegar ávarp…