Á eftir bolta kemur barn
Höfundar: Gísli Ásgeirsson (2 börn, 3 barnabörn, 2 kettir) og Halla Sverrisdóttir (2 börn) Íþróttir og tölfræði eiga saman eins og smér og brauð. Við mælum hraða, lengd, hæð, teljum stig, leiki, mörk, berum saman, búum til lista, töflur og afrekaskrár, spáum í spilin og veltum vöngum. Tölurnar eru líka efni í ótal…