Aprílgabbið 2014: Kveikjum eld!

Höfundur: Ritstjórn Knúzið hefur fengið nóg. Í dag tökum við okkur frí frá borgaralegum pistlaskrifum og grípum til raunverulegra aðgerða. Við höfum skrifað ótal pistla, látið dæluna ganga á ótal spjallþráðum, fléttað framboðslista og fundað um femínisma en allt kemur fyrir ekki. Sala og markaðssetning á klám- og stríðsvæddum leikföngum er með öllu óásættanleg, prinsessur…

Virk í athugasemdum

Höfundar: Gísli Ásgeirsson ásamt ritstjórn Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. […] áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Lesendur eru hvattir til að halda sig við málefnalega umræðu. Svona fyrirvarar eru hjá helstu netmiðlum landsins og þykja sanngjarnir. Lítið mark er þó tekið á…

Kjallarakjökur

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Það er með vilja gert að hafa fyrirsögnina neikvæða, persónulega og ómálefnalega, því kjallaragrein Inga Freys Vilhjálmssonar í DV í morgun er öll á þeim forsendum. Þar er fyrirsögnin „Neikvæður femínismi“ og til umfjöllunar eru nafngreindir einstaklingar í stóra Jóns Baldvins málinu, Hildur Lilliendahl og Helga Þórey Jónsdóttir, sem að vísu er…