Kolbrjálaðar kuntur – opinber yfirlýsing
Frá ritstjórn: Á dögunum birtum við ádeilumyndband frá aðgerðahópnum Kolbrjálaðar kuntur hér á Knúzinu. Efnistök myndbandsins og nálgun voru svo umdeild, bæði innan ritstjórnar og meðal lesenda vefritsins, að ákveðið var að draga birtinguna til baka. Þessi yfirlýsing frá sama aðgerðahópi barst okkur í gær. Þrátt fyrir að ritstjórn knuz.is sé enn sem fyrr ókunnugt…