Puzzy Patrol í Gamlabíó, málþing og tónleikar

Puzzy Patrol hvetur knúzara til að mæta á málþingið ““Hipphopp femínismi, markaðsvæðing menningar og þöggun hins háværa minnihluta. Er hipp-hopp vettvangur fyrir feminisma?” á laugardaginn þegar þær efna til stórtónleika hipphopp kvenna ásamt málþingi í Gamla Bíó laugardaginn 20. janúar næstkomandi. Á tónleikunum munu koma fram helstu tónlistarkonur landsins í hipphoppi, Reykjavíkurdætur, Cell7, Alvia Islandia,…

Hvað þarf kona eiginlega að gera?

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir   Mánudaginn 20. apríl síðastliðinn var haldið málþing á vegum Háskólans á Bifröst undir yfirskriftinni Konur í klassískri tónlist. Í kynningu viðburðarins á Facebook segir: Í gegnum tónlistarsöguna hafa konur ekki fengið viðurkenningu eða tækifæri á við karlmenn og litið hefur verið á heim sígildrar tónlistar sem heim karlmanna. Nú á tímum,…