Hvað svo? Málþing um femíníska byltingarárið 2015.

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hótel Nordica, 20. janúar, 2016. Í janúar boðuðu konur á Alþingi til þverpólitískrar samkundu til þess að ræða áframhaldandi baráttu íslenskra femínista. Alltof stór salurinn gaf til kynna bjartsýni skipuleggjenda en hún þarf nú ekki að koma á óvart eftir annað eins byltingarár. Það var sem sagt fámennt en góðmennt, og nokkuð víst…

Staða kvenna í Íran

Höfundar: Guðrún C. Emilsdóttir og Ása Fanney Gestsdóttir Einn af stórviðburðum 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna var alþjóðleg ráðstefna sem haldin var dagana 22. og 23. október 2015 í Hörpu. Á ráðstefnunni stigu margir frábærir fyrirlesarar frá hinum ýmsu löndum í pontu og sögðu frá áhugaverðum málefnum um heim allan sem snerta konur á einn…

Fálkaorðan 2016

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Á fyrsta degi ársins 2016, voru ellefu Íslendingar boðaðir til Bessastaða þar sem forseti lýðveldisins sæmdi þá orðu fyrir það sem þeir höfðu, hver fyrir sitt leyti, lagt til íslensku þjóðinni til gagns og í leiðinni bæði gamans og gleði. Sex þessara Íslendinga voru konur og það vakti sérstaka athygli að þar…

Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands

Efni: Frásagnir kvenna af kynferðisofbeldi Undanfarna daga hefur átt sér stað bylting á samfélagsmiðlum þar sem mikill fjöldi kvenna hefur stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir og skilað skömminni heim. Í nær öllum tilvikum eru karlmenn gerendur. Það liggur fyrir að þolendur munu þurfa stuðning til að vinna úr áfallinu…

Konur eiga að ráða

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Landspítalinn hefur gefið út ný tilmæli um heimsóknir og viðveru á meðgöngu- og sængurlegudeild og fæðingarvakt. Tilmælin eru sett fram í nafni hagsmuna fæðandi kvenna, nýbura og fjölskyldna þeirra. Þeim er ætlað að vernda viðkvæmt ferli tengslamyndunar og gæta sem best að heilsu móður og barns fyrstu klukkustundirnar eftir fæðingu. Hinar nýju…

„Hún skrifaði það ekki“ – af þöggun skáldkvenna

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir „Föstudaginn 27. mars verður frumsýnt leikrit um þrjár konur. Þöggun er saga þriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöðum, Skáld-Rósu og Guðnýjar frá Klömbrum. Verk um konur úr Eyjafirðinum, sem sáu um heimilið, búsýsluna og gerðu það sem ekki mátti, þær skrifuðu! Ljóðskáldið Guðný Jónsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að fá birt eftir sig…

Af dillibossum og femínískum gleðispillum

 Höfundur: Arndís Bergsdóttir Ég er ekki húmorslaus femínisti. En ég er femínískur gleðispillir[1]. Þessi pistill er gleðispillir! Það er eins gott að segja það strax. Slíkir gleðispillar neita að taka þátt í gleðinni sem umvefur ákveðna viðburði eða atvik en nota hvert tækifæri til að benda á kynjamisrétti. Þar sem kynjakerfið er allsstaðar er ekki…

Karlar sem lesa ekki bækur eftir konur

Höfundur: Kristín María Kristinsdóttir >Mín tilfinning hefur lengi verið sú að karlar hafi minni áhuga á bókum eftir konur en karla. Ég hef lengi unnið í bókabúð og byggi þessa tilfinningu að miklu leyti á samskiptum mínum við viðskiptavini sem leitað hafa til mín eftir meðmælum. Það þykja þó ekki góð vinnubrögð að byggja mál…

OPIÐ BRÉF TIL GUNNARS BRAGA

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ég hef á tilfinningunni að þetta bréf sem ég er að skrifa þér sé tilgangslaust. Ég hef á tilfinningunni, miðað við ákvarðanir þínar síðustu daga, að þú látir þig skoðanir konu lítið varða. Ég hef á tilfinningunni, miðað við framgöngu ríkisstjórnarinnar sem þú ert hluti af, að flestar ákvarðanir séu teknar í…