Forsetaframbjóðandi gefur konum rangar upplýsingar um orsakir brjóstakrabbameins og forvarnir gegn því.

Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir, doktor í lífeðlisfræði. Iðulega erum við konur mataðar á upplýsingum sem varða heilsu okkar og vellíðan, ýmist með tilvitnunum í vísindalegar niðurstöður, eða þá að allskonar leikmenn bera á borð fyrir okkur hugmundir sínar, misgáfulegar, sem oft eru sóttar í gamlar hefðir, hjáfræði (pseudoscience) eða austurlensk trúarbrögð. Hverju eigum við að…

Bleiku brjóstin

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Undanfarin ár hefur október verið helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Krabbameinsfélagið hefur þá selt Bleiku slaufuna og allur ágóði af henni rennur til styrktar málefninu. Ég ber mikla virðingu fyrir starfi Krabbameinsfélagsins og mér finnst þetta gott framtak þar sem ég veit að margt fólk vill kaupa einhvern hlut þegar það styrkir ákveðið…

Skortur á punglyndi

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Nú er mottumars um land allt. Þetta er þjóðleg hefð, líkt og þorrinn, páskarnir og jólin. Í mottumars safna karlmenn hormottu á efri vör, greiða hana og snyrta, snúa upp á enda og útvega sér skeggvax. Keppnisskapið er svo mikið að sumir byrjuðu að efna í alskegg í haustbyrjun…

Bleikt

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af bleiku, ekki sinu sinni þegar ég var krakki. Mér hefur alltaf þótt það dálítill hvorki-né-litur, útvatnaður og lítið spennandi. Ég man að við vinkonurnar fyrirlitum bleikt af öllu hjarta á vissu aldursskeiði (fermingaraldri) og strengdum þess heit að sniðganga þann lit alla ævi. Við höfum örugglega allar svikið…