Forsetaframbjóðandi gefur konum rangar upplýsingar um orsakir brjóstakrabbameins og forvarnir gegn því.
Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir, doktor í lífeðlisfræði. Iðulega erum við konur mataðar á upplýsingum sem varða heilsu okkar og vellíðan, ýmist með tilvitnunum í vísindalegar niðurstöður, eða þá að allskonar leikmenn bera á borð fyrir okkur hugmundir sínar, misgáfulegar, sem oft eru sóttar í gamlar hefðir, hjáfræði (pseudoscience) eða austurlensk trúarbrögð. Hverju eigum við að…